Borgartún

Borgartún 24

Tékkland bifreiðaskoðun við Borgartún er staðsett á horni Borgartúns og Nóatúns. Þetta er stærsta stöð Tékklands með tveimur skoðunarbrautum, annars vegar lyftubraut og hins vegar gryfjubraut. Frábær móttaka fyrir viðskiptavini sem geta notið þeirrar þjónustu sem er í boði á meðan bíllinn er skoðaður.

Ástandsskoðanir eru eingöngu framkvæmdar í skoðunarstöð okkar í Borgartúni. Hafið samband við afgreiðslu okkar til að panta tíma, oftast er hægt að komast að samdægurs.

ÞJÓNUSTA

  • Bifreiðaskoðun < 3,5t
  • Bifreiðaskoðun > 3,5t
  • Bifhjólaskoðun
  • Skoðun ferða- og eftirvagna