VIÐ BJÓÐUM BETUR

Þetta er ekkert flókið, Tékkland býður þér upp á ódýrari bifreiðaskoðun og góðu fréttirnar (eða enn betri fréttirnar) eru að þú ert ekki að fórna neinu í gæðum eða þjónustu. Nema síður sé. Tékkland trúir því nefnilega að þú eigir að njóta þess að láta skoða bílinn þinn, og verðin hér að neðan eru svo sannarlega liður í því.

Fólks- og sendibifreið
16.595
Stærri bifreið
17.095
Bifhjól
8.000
Létt bifhjól
4.500
Ferða- og eftirvagn < 750 kg
7.100
Ferða- og eftirvagn 751+ kg
9.100
Endurskoðun innan frests
2.400


Endurskoðun utan frests
Bifreið
8.900
Létt bifhjól
2.500
Bifhjól
5.100
Ferða- og eftirvagn < 750 kg
4.500
Ferða- og eftirvagn 751+ kg
6.000
*) Starfsleyfi Tékklands miðast við skoðun ökutækja allt að 7.500 kg að leyfðri heildarþyngd
**) Frí endurskoðun innan sólarhrings

414 9900

Tékkland bifreiðaskoðun
Hátúni 2a, 105 Reykjavík
Kennitala: 580609-0230