Holtagarðar

Holtagarðar

Tékkland bifreiðaskoðun við Holtagarða er staðsett á þjónustustöð N1, þar sem til staðar er sjálfsafgreiðslustöð fyrir eldsneyti og þvottastöðvar. Komdu með bílinn í skoðun og skelltu honum í þvott í leiðinni.

Þar sem skoðunarstöðin í Holtagörðum er eingöngu útbúin skoðunarlyftu þá er ekki unnt að skoða eftirvagna (kerrur og ferðavagnar) í skoðunarstöðinni. Það er stutt að fara í Borgartúnið með fellihýsið eða tjaldvagninn. Eftirvagnar eru einnig skoðaðir í Hafnarfirði.

ÞJÓNUSTA

  • Bifreiðaskoðun < 3,5t
  • Bifhjólaskoðun